Þjónustustefna

Hægt er að skipta markmiðum okkar í fernt:

  • að vera leiðandi innflytjandi á búnaði og varahlutum fyrir fyrirtæki og einstaklinga á Íslandi.
  • að veita bestu mögulegu þjónustu við viðskiptavini okkar, bæði varðandi hraða og lipurð.
  • að leita sífellt nýrra tækifæra án þess að missa sjónar af sögu og hefðum fyrirtækisins.
  • að vera góður og ánægjulegur vinnustaður.