Poulsen hóf innflutning á legum frá japanska stórfyrirtækinu NSK árið 1990. Nippon Seiko K.K. - NSK - var stofnað árið 1916 og er í dag annar stærsti leguframleiðandi í heimi. Framleiðsla fyrirtækisins er vottuð samkvæmt ISO - 9002 gæðastaðlinum .
Á fáum árum höfum við byggt upp einn stærsta lager landsins af legum. Þær legur sem ekki eru fáanlegar frá NSK útvegum við frá öðrum viðurkenndum framleiðendum. Einnig getum við afgreitt sérpantanir með stuttum fyrirvara.

Skoða vefsíðu NSK

Skoða vefsíðu Fersa


Eigum eftirtaldar gerðir af legum til á lager                          

  • Kúlulegur
  • Tvöfaldar kúlulegur
  • Veltilegur
  • Keflalegur
  • Búkkalegur
  • Flangslegur
  • Rúllulegur

Handbók um kúlulegur er fáanleg í verslun okkar.   Bearing_Doctor_e7005b.pdf

Eigum einnig til á lager mikið úrval af pakkdósum.

Sérpöntum einnig
Stuttur afgreiðslufrestur.