Poulsen hefur flutt inn rafmótora frá Brook Crompton í yfir þrjátíu ár. Við leggjum mikla áherslu á áreiðanleika vörunnar og að hún sé alltaf til á lager. Því höfum við byggt upp einhvern stærsta rafmótoralager landsins. Þetta kunna íslensk fyrirtæki að meta og í dag erum við þjónustuaðilar fyrir stærstu framleiðslufyrirtæki landsins.

Eigum eftirtaldar stærðir á lager
Eins- og þriggjafasa

  • Rafmótorar 2, 4 og 6 póla - 0,18 - 75 kW    
  • Bremsumótorar - 0,18 - 4 kW
  • Flangsmótorar - 0,18 - 75 kW

Bjóðum einnig upp á mótora frá Ítalska fyrirtækinu VEMAT sem hafa reinst í alla staði mjög vel.

rafmotoralisti_poulsen_2012.5.pdf