Poulsen hefur um áratuga skeið verið einn stærsti innflytjandi og söluaðili á reimum, reimskífum og klemmfóðringum.
Eingöngu hefur verið flutt inn frá viðurkenndum framleiðendum eins og Fenner sem hafa verið einn af okkar aðal samstarfsaðilum.
Eins og með aðra vöruflokka þá hefur Poulsen lagt mikla áherslu á að eiga sem stærstan lager af drifbúnaði frá traustum framleiðendum.

Eigum á lager reimar:

 • A 18 - A 144, 490 - 3690 mm
 • B 26 - B 210, 700 - 5370 mm
 • C 40 - C 358, 1070 - 9150 mm
 • Z 370 - 1420 mm, 370 - 1420 mm
 • SPA 800 - 4250 mm
 • XPA 850 - 2360 mm, 850 - 2360 mm tenntar
 • SPB 1250 - 8000 mm
 • XPB 1250 - 3000 mm, 1250 - 3000 mm tenntar
 • SPC 2500 - 9500 mm
 • SPZ 512 - 3550 mm
 • XPZ 630 - 2650 mm tenntar

Hnepptar reimar A og B Powertwist
Allt að 6 spora reimskífur fyrir klemmufóðringar

Reimalisti_Poulsen_pdf_2010.pdf

Reimskifulisti_Poulsen_pdf_2010.pdf

Sérpöntum einnig.
Stuttur afgreiðslufrestur.

Klemmfóðringar. taperlock_bushes.pdf 

Fenner Reimar.   friction_classic.pdf  friction_cre-quattro.pdf  friction_powerplus.pdf