Vörulisti Castrol vorulisti_castrol_2011.pdf

POULSEN EHF er umboðsaðili fyrir CASTROL Industrial Lubrication á Íslandi.

CASTROL I/L sem áður hét OPTIMOL var stofnað 1910 og hefur alla tíð sérhæft sig í framleiðslu hágæða smurefna fyrir iðnfyrirtæki þar sem mikið mæðir á eins og til dæmis í gleriðnaðinum þar sem hitinn er gífulegur, svo og fyrir vefnaðar-iðnaðinn þar sem mikið er um smáa hreifanlega hluti sem hreifast mjög hratt.

Á síðari hluta síðustu aldar var fyrirtækið selt til CASTROL samsteypunnar sem sameinaði það öðru fyrirtæki á sama markaði TRIBOL GmbH sem framleitt hefur olíur undir merkjum Molub-Alloy.

Helstu tegundir CASTROL í söluprógrammi POULSEN eru:

Olista Longtime       Alhliða smurfeiti sem reynst hefur afburðar vel fyrir vörubíla og vinnuvélar.
Longtime PD            Legufeiti fyrir fínar legur og mikinn snúningshraða.
OBEEN UF                Matvælafeiti sem ber af, lengri líftími, betri ryðvörn, lyktar-, bragð- og litlaus.
Optigear BM              Hágæða gíraolía fyrir iðnaðargíra í ISO flokki frá 68 til 3000.
Viscogen KL             Keðjuolía sem leitar inn í rúllur kejunnar og smyr þar sem þörfin er mest.
Penetrad WDP         Ryðleysandi og smyrjandi sprey sem veitir góða vörna.

Olista Longtime 2 18kg Fata
Vörunúmer: 315 08212-045

Hágæða langtíma feiti til alhliða nota. Þykkt NLGI 2. Vinnuhitastig -30°C - + 140°C

Olista Longtime 2 400g Túba
Vörunúmer: 315 08212-172

Hágæða langtíma feiti til alhliða nota. Þykkt NLGI 2. Vinnuhitastig -30°C - + 140°C

Samsetningar feiti í úđabrúsa 400ml
Vörunúmer: 315 08446-254
Verđ Kr. 1.442

Samsetningar feiti í úðabrúsa 400ml

Silfurlituð samsetningarfeiti sem þolir allt að 1100°C hita. Efnið ver hluti geng vatni, raka og sterkum efnum.

Samsetningarfeiti optimol Paste TA
Vörunúmer: 315 08452-374
Verđ Kr. 803

Samsetningarfeiti Castrol Optimol Paste TA

Samsetningarfeiti fyrir skrúfur upp að 1100°C, hentar vel til að koma í veg fyrir samsuðu og tæringu.

Samsetningarfeiti optimol Paste white T
Vörunúmer: 315 08464-373
Verđ Kr. 1.119

Samsetningarfeiti optimol Paste white T

Almenn hvít samsetningarfeiti sem þolir heitt og kalt vatn -30°C - +250°C góð tæring gegn ryði hentar einnig þar sem um saltvatn er að ræða.