Slide 1
Viltu vita meira um okkur?

Saga Poulsen

Hafa samband

Árið 1910 stofnaði Valdimar Poulsen, danskur járnsteypumeistari, verslunina Poulsen ehf.

Árið 1926 opnaði hann smásöluverslun á Klapparstíg 29 þar sem boðið var upp á alls kyns vélar og varahluti ásamt ýmsum smíðaverkfærum.

Nokkrum árum eftir andlát Valdimars árið 1946 kom Ingvar Kjartansson, kaupmaður, inn í reksturinn og keypti þar helmingshlut. Hann varð síðar forstjóri fyrirtækisins til margra ára og aðaleigandi þess frá árinu 1963 og til dauðadags árið 1990.

Frá árinu 2001 hefur Poulsen ehf. verið í eigu hluta af fjölskyldu Matthíasar Helgasonar og Elínar Ragnarsdóttur. Reksturinn fluttist í núverandi húsnæði að Skeifunni 2 í Reykjavík árið 2001.

Árið 2005 var gengið frá kaupum á fyrirtækinu OrkaSnorri G. Guðmundsson (OSG) og keypti Poulsen síðan rekstur Framrúðunnar að Viðarhöfða 2. 

Opnunartími verslunar og rúðuverkstæðis

Mánudaga til Föstudaga frá 08:00 til 17:00
Laugardagar og Sunnudagar LOKAÐ

Sími: 415 4000
Netfang: poulsen@poulsen.is

Við bendum á að netverslun Poulsen er opin allan sólahringinn

Fréttir frá PoulsenAllar fréttir

McLaren Car Care bílahreinsiefni

McLaren bón og hreinsiefni fyrir bíla, frábær og vönduð efni sem auðvelt er að vinna. [...]

Walex efnavara fyrir ferðasalerni

Lyktareyðandi niðurbrotsefni frá Walex fyrir allar gerðir ferðasalerna. Flýtir niðurbroti og eyðir ólykt. Einfalt og [...]

Varahlutaleit á www.poulsen.is

Nú getur þú fundið bílavarahluti frá birgjunum okkar í varahlutaleitinni efst hægra megin á vefsíðunni [...]

Ný vefsíða Poulsen er komin í loftið!

Splunku ný vefsíða Poulsen er komin í loftið endurbætt og öflugri. Við erum að vinna [...]

Kemi kaupir rekstur Poulsen

Kemi ehf hefur keypt allan rekstur Poulsen, og tók við 1 september

Ravaglioli og Áhaldaleigan í Vestmannaeyjum

Blái Ravaglioli liturinn lítur mjög vel út í Vestmannaeyjum.

Lincoln smurkerfi

Garpur fær nýtt smurkerfi til að halda heilsu næstu áratugina.

Rúðuskipti fyrir trukka

Poulsen hefur áratuga langa reynslu í að gera við og skipta um bílrúður. Í gegnum [...]